Upphafsverð
Við hjá Baroninn vefhönnun byrjuðum á að bjóða ódýrustu verðin á markaðnum , en með tíð og tíma urðum við að hækka verðin okkar til að veita bestu þjónustu sem okkur er kostur á.
Uppsettning á vefumsjónarkerfi, póstþjóni, viðbætum, viðmóti og öllu tilheyrandi hýsingu og vefumsjónarkerfi reiknum við með 155.000 kr.-
Hönnun
Engin vefsíða er eins, og þar af leiðandi er erfitt að setja eitt verð á vefsíðu. Sumir viðskiptavinir okkar vilja einfaldar upplýsingasíður á meðan aðrir vilja flókin kerfi sem tengjast gagnagrunnum um allann heim. Þar af leiðandi verðum við að gefa tilboð í hönnun eða unnið í tímavinnu.
Heyrðu í okkur og við förum yfir málin.
Spjöllum saman

Baroninn vefhönnun
S: 772-4050
admin@baroninn.is