Við hönnum og hýsum vefsíður


 • Endalausir möguleikar

  Eins og hægt er að skoða á vefsíðu okkar þá bjóðum við uppá endalausa möguleika í kóðun og viðbætum. Allt frá einföldum myndaalbúmum uppí flókin netverslunarkerfi. Innri vefur okkar er tilvalin í bæði stór og smá fyrirtæki til að vinna saman að ákveðnum verkefnum og spjalla saman svo enginn sér. Verslunarkerfið sem Baroninn býður uppá hefur einnig endalausa möguleika og mætir öllum kröfum viðskiptavinar um bæði notkun og öryggi.

 • Þæginlegt viðmót

  Vefumsjónarkerfið okkar er útbreiddasta vefumsjónarkerfi sem til er á markaðnum í dag, milljónir manna nota þetta kerfi í dag og stærstu fyrirtækin eru farin að nota það líka þar sem þetta er svo notendavænt og einfalt í notkun. Innifalið í verði er smá kennsla um helstu atriði í kerfinu. Viðskiptavinir okkar geta verið öruggir með að notendur vefsíðunar verða ánægðir með uppsetninguna, veldu Baroninn fyrir fallega hönnun, fagmannlega grafíska myndvinnslu og glæsilegar vefsíður

 • Kraftmikil vefhönnun

  Við hjá Barons Vefhönnun höfum allt að 13 ára reynslu í vefhönnun og grafískri myndvinnslu, og með þessari reynslu getum við þjónustað alla þá sem vantar fallega hannaða heimasíðu og unnið í flóknum sérlausnum fyrir alla.Kraftmiklar vefsíður geta aukið sölu fyrirtækis um allt að 400%. Nýttu þér þetta frábæra tækifæri..


Vefhönnun

Tilboð tilboð !


Við erum stoltir að kynna fjöldann allann af fagmannlega hönnuðum útlitum. Einnig viljum við benda á glæsilegt tilboð okkar.

Settu þig í samband við okkur, og við metum hvað það mun kosta þig að fá fagmannlega og fallega hannaða vefsíðu sem mætir öllum þínum þörfum.

Vefhönnun

Netverslunarkerfið

Sjálfvirkt netverslunarkerfi

Netverslunarkerfið er eitt alvandaðasta og vinsælasta netverslunarkerfi í dag og býður uppá eiginleika sem netverslun þarf að uppfylla í dag fyrir öll fyrirtæki og viðskiptavini.

Skoða betur

Innri Vefur

Innri Vefur á heimasíðu fyrir starfsmenn.

Nýttu þér innri vef til að halda utanum mikilvæg málefni fyrirtækisins eða félagsins. Möguleikarnir geta verið endalausir og er þetta mjög sniðugur kostur fyrir starfsmenn fyrirtækja

Skoða betur

Spjallborð

Tilvalið í innri vefi

Baroninn býður upp á nokkrar gerðir af spjallborðum sem henta vel til að kveikja upp áhuga á umræðu hjá félögum og fyrirtækjum.

Skoða betur

Myndir og video

VefhönnunMyndir og Video eru nauðsynleg viðbót á allar vefsíður, vel uppsettar myndir með mjúkum undirtónum laðar fólk til að skoða meira. Við vinnum myndirnar fagmannlega.

Skoða betur
 • Netverslunarkerfið

  Baroninn býður upp á eitt alvandaðasta og vinsælasta netverslunarkerfi á Íslandi í dag.

 • Spjallborð

  Spjallþræðir til að halda stemmingunni og áhuga vefnotenda saman.

 • Myndir og Video

  Vefsíða frá Baroninum er í raun lítill einkafjölmiðill fyrir þig, fyrirtækið þitt eða félagið sem þú starfar við.


Vefhönnun
 • Innri Vefur

  Nýttu þér innri vef til að halda utanum mikilvæg málefni fyrirtækisins eða félagsins.

 • Sérlausnir

  Þegar kemur að sérsmíði eru möguleikarnir sem Baroninn býður sérlega áhugaverðir.

 • Uppboðsvefur

  Það er frábær kostur hjá fyrirtækjum sem selja vörur að hafa uppboðsvef.

Leitarvélabestun
Google+

Fyrir þá sem vilja vera auðfundnir er mikilvægt að leitarvélabesta vefi svo þeir séu sýnilegir á leitarvélum svosem Google.
Baroninn vefhönnun er vottaður samstarfsaðili Google og höfum víðtæka reynslu á að leitarvélabesta vefsíður svo þær nái vinsældum.

Við mælum með leitarvélabestun á tvennskonar hátt :

 • Hægt er að komast efst í leitarniðurstöður á nokkrum dögum með google adwords. En til þess þarf að greiða google fyrir auglýsingar.
 • Svo er hægt að leitarvélabesta vefinn án google adwords. Sú leið tekur lengri tíma en mun hafa betri árangur og ekki þarf að greiða fyrir auglýsingar.

Nýjustu Síðurnar


Vefhönnun

Ráðhús Borgarbyggðar

Baroninn er stoltur að kynna nýja vefsíðu Ráðhús Borgarbyggðar.

Síðan er hönnuð frá grunni með sérhönnuðum viðbótum eins og fundarkerfi, starfsmannakerfi, viðburðarkerfi ásamt fleiru

Vefhönnun

Landnámssetur Íslands

Stórglæsileg vefsíða sem var hönnuð fyrir landnámssetrið. Þetta frábæra útlit er hlaðið sjónrænni hönnun, með bráða athygli að smáatriðum. Hönnunin færir líf í innihald vefsíðunar og skapar jákvæða reynslu notenda fyrir gesti og viðskiptavini.

Vefhönnun

Vatnsverk – Guðjón & Árni

Vefsíða vatnsverk var unnin í wordpress með bráða athygli að hreinlæti og skipulagi.

Á vefsíðunni er hægt að hafa samband við fagmann beint.